,

Af hverju vítamín?

Vítamín eru nauðsynleg fyrir líkama og sál. Upplýsingar á vitamin.is eru ætlaðar til að aðstoða neytendur við val á vítamínum og bætiefnum. 

Vítamín og steinefni eru ekki ætluð til að lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma. Fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir staðgott og fjölbreytt mataræði.

Vitamin.is bendir neytendum á að leita álits hjá lækni, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðingi áður en ákveðið er að hefja neyslu á vítamínum eða fæðubótaefnum. Þetta á sérstaklega við um barnshafandi konur, konur með börn á brjósti, fólk sem þjáist af fæðuofnæmi og fólk sem hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við sykursýki, flogaveiki og ofvirkan skjaldkirtil. Einnig á þetta við fólk sem tekur lyf að staðaldri.

Nánari upplýsingar er að finna hér til vinstri.

Heimildir: