Wellman original

Wellman fjölvítamín er sérstaklega samsett fyrir karlmenn. Inniheldur m.a. A, C, og D vítamín, B6, B12, fólat og kopar sem stuðla að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Einnig inniheldur Wellman original Síberíuginseng, Co ensím Q10 og amínósýrur.
Ráðlagður neysluskammtur er: 1 hylki á dag með aðalmáltíð.
Ekki skal neyta fæðubótarefna í stað fjölbreyttrar fæðu. Ekki skal taka meira af fæðubótarefninu en ráðlagðan neysluskammt.
Fæst í flestum apótekum sem og völdum dagvöruverslunum eins og Krónunni og Fjarðarkaupum.