B-Kombín Sterkar

B-vítamín eru vatnsleysanleg og því þarf að neyta þeirra reglulega. B-vítamín stuðla að eðlilegri starfsemi taugakerfisins (B1, B2, B3, B6) og ónæmiskerfisins (B6). B-vítamín stuðla að heilbrigði húðar (B2, B3), viðhaldi eðlilegrar sjónar (B2) og stuðla að því að draga úr þreytu og lúa (B2, B3, B5, B6).
Ekki skal taka meira af fæðubótarefninu en ráðlagðan neysluskammt.
Ekki skal neyta fæðubótarefna í stað fjölbreyttrar fæðu.
Varúð: Sjúklingar sem taka levódópa skulu ekki taka þetta vítamín.
Ekki ætlað börnum yngri en 10 ára.
Fæst í flestum apótekum.